Dokobit styður nýsköpun

Það er erfitt að láta hugmynd verða að veruleika þegar tekjur eru takmarkaðar. Okkur finnst sjálfsagt að fyrirtæki sýni samfélagslegaábyrgð og styðji við nýsköpun. Þess vegna bjóðum við undirskriftar- og auðkennislausnir Dokobit án alls kostnaðar til nýsköpunarfyrirtækja.

Fylltu út formið hér að neðan

hero-4

Hvers konar afsláttarkjör eru í boði?

100% afsláttur í allt að 6 mánuði fyrir þessa eiginleika í API vefþjónustum Dokobit: 

    • 1000 rafrænar undirskriftir
    • 5000 rafrænar auðkenningar

 

Fyrir hverja er þessi styrkur?

Dokobit vill styðja við nýsköpunarfyrirtæki sem þurfa á stuðningi að halda. Viðmiðið er að nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðlar sem eru með rekstrartekjur undir 10 milljónum íslenskra króna á ári geti fengið stuðning – en við hvetjum alla sem telja sig þurfa á aðstoð að halda að sækja um.

 

„Við berum mikla virðingu fyrir frumkvöðlum og áhrifum þeirra á samfélagið. Nýsköpun skapar ný og spennandi störf, er einn helsti drifkraftur hagvaxtar og úr verða nýjar lausnir sem eykur samkeppnishæfni landsins. Við vonum að þessi stuðningur geti hjálpað til við að hugmyndir heppnist hratt og örugglega.“

–Jóhann Ingi Guðjónsson, Markaðsstjóri Signicat á Íslandi

* Við skoðum allar umsóknir og áréttum okkur rétt til þess að neita og samþykkja umsóknum að eigin vild.